Melda
Skipuleggðu viðburði á nútímalegan hátt

Einfaldaðu
brúðkaupiðafmæliðfermingunaskírninaráðstefnunaveisluna
með Melda

Það þarf ekki að vera flókið að halda viðburð.

Markaðstorg

Markaðstorg Melda

Veislusalir, tónlistarmenn, ljósmyndarar, skemmtikraftar, veisluþjónustur og fleira!

Hleð korti...
Fyrir þjónustuaðila

Ekki missa af lestinni

Melda tengir gestgjafa við rétta þjónustuaðila á réttum tíma. Vertu sýnilegur þar sem ákvörðunin er tekin.

  • Ný viðskiptatækifæri
  • Fyrirspurnir berast beint til þín
  • Vertu með í Markaðstorgi Melda

Markaðstorg Melda

Hjálpaðu gestgjöfum að finna þína þjónustu

Skrá þjónustu
Nú í boði: Salir, ljósmyndarar, tónlistarmenn, veisluþjónustur og skemmtikraftar (veislustjórar, uppistandarar, töframenn og fleira)
Væntanlegt: Veisluþjónustur, brúðkaupsbílar, blómasalar og fleira
Einhverjar spurningar? Hafðu samband við melda@melda.is
Fyrir gestgjafa

Einbeittu þér að gestunum, ekki flækjunum

Frá fyrstu pælingu til síðustu kveðju. Við einföldum þetta fyrir þig.

Meldingarsíður (RSVP)
Sjáðu hverjir mæta
Rauntímaspjall við gesti
Gjafalistar
Sjálfvirkar áminningar
Markaðstorg Melda

Er viðburður framundan?

Haltu utan um viðburðinn og skoðaðu markaðstorgið

Búa til viðburð
Eiginleikar

Allt sem þú þarft

Öflug verkfæri til að skipuleggja viðburðinn á þinn hátt

Markaðstorg - allt á einum stað

Fáðu alvöru yfirsýn yfir það sem þú þarft að græja. Allt sem þarf fyrir viðburðinn á einum stað.

Sjálfvirk mætingarskráning

Gestir melda sig sjálfir á einföldum og fallegum síðum, þú notar meiri tíma í undirbúninginn og gerir veisluna enn skemmtilegri.

Skilaboðaskjóða fyrir hvern viðburð

Haltu uppi spennunni fyrir partýið og svaraðu spurningum frá gestum á einum stað.

Áminningar sem hjálpa gestum

Fleiri mætingar og betur undirbúnir gestir. Melda minnir gestina á veisluna þína á réttum tíma.

Gestalistar sem geymast

Ekki gleyma Ömmu! Með því að halda utan um gestalista í Melda tekur enga stund að bjóða í næsta afmæli, og Amma verður ekki eftir.

Takið daginn frá!

Láttu gestina vita með alvöru fyrirvara svo þeir verði ekki á Tene á brúkaupsdeginum.

Gera og græja á ferð og flugi

Melda er hannað fyrir farsíma og spjaldtölvur, taktu skipulagsfundinn í sófanum eða yfir næs dinner.

Gjafalistar

Auðveldaðu gestunum lífið og gefðu þeim hugmyndir af gjöfum. Gestir geta skoðað og tekið frá gjafir. Gestgjafar sjá ekki hvort eða hver tók frá hvaða gjöf.

Spurningalistar

Spyrðu gesti um allt sem þig langar að vita - aldur, rétt af matseðli, flugnúmer eða hvað sem er. Svörin birtast snyrtilega í gestalistanum.

Algengar spurningar

Ertu með spurningar?

Hér eru svör við algengum spurningum um Melda

Komdu í veg fyrir höfuðverkinn!

Það er ekki einfalt að halda utan um meldingar í tölvupósti eða á Facebook viðburðum. Láttu Melda sjá um það fyrir þig.

Ókeypis
Auðvelt í notkun
Íslensk þjónusta