Melda
Allt fyrir ferminguna

Melda fyrir fermingar
Allar meldingar á einum stað

Hafðu fermingarbarnið með í skipulaginu, sendu boð og fylgstu með meldingunum koma inn.

Alveg ókeypis
Auðvelt í notkun
Íslensk þjónusta
Gerum þetta saman!

Virkjaðu fermingabarnið í undirbúningnum

Persónuleg samskipti við boðsgesti án samfélagsmiðla

Gerðu fermingarbarnið að meðstjórnanda

Og fáðu það til að sjá um gestalistann og hjálpa til við skipulagið og vera meðvitað um það sem er í gangi.

Persónuleg samskipti

Spjallaðu við gesti beint í gegnum Melda án þess að nota samfélagsmiðla.

Sveigjanleiki

Stilltu viðburðinn eins og þú vilt

Margir gestir í einu

Leyfðu gestunum að melda marga í einu, til dæmis alla fjölskylduna sína.

Fullorðnir og börn

Fáðu skýrar upplýsingar um fjölda fullorðinna og barna í gestahópnum.

Mataróskir og ofnæmi

Bjóddu fólki að skrá mataróskir og ofnæmi þegar það meldar sig.

Óskalisti

Kveiktu á óskalistanum og bjóddu gestunum að velja gjafir sem hitta beint í mark!

3 leiðir til að bjóða

3 þægilegar leiðir til að bjóða í ferminguna

Veldu leiðina sem hentar þér og gestunum þínum best.

QR kóði

Settu QR kóða á prentaða boðskortið

Deila link

Sendu fólki link á Messenger, í SMS eða eins og þér hentar

Lesa inn netföng

Lestu inn netfangalista og sendu mörg boð í einu

Og fylgstu svo með meldingunum hrúgast inn!

Samskipti

Öll samskipti á einum stað

Gestirnir skrá mataróskir og ofnæmi á meldingarsíðunni
Spjallaðu við gestina í spjallkerfi Melda
Sendu öllum gestum upplýsingar í einu með því að skrifa póst
Sendu gestunum flottar (eða vandræðalegar) myndir af fermingarbarninu til að minna á veisluna
Hjálp fyrir gesti

Melda hjálpar gestunum líka!

Þeir sem segjast "kannski" ætla að koma fá áminningar um að gefa alvöru svar áður en meldingarfresturinn rennur út.

Sjálfvirkar áminningar

Gestirnir fá áminningar um að svara ef þeir hafa ekki gert það.

Óskalisti

Hvað langar þig í?

Minni vinna fyrir gestina og allir hitta beint í mark.

  • Fermingarbarnið setur inn óskalistann sinn í viðburðinn
  • Á óskalistanum kemur fram hvar hægt er að kaupa gjöfina
  • Gestirnir hafa aðgang að listanum í gegnum meldingarsíðuna
  • Hægt að taka gjöf frá til að það komi ekki tvær eins
  • Einfaldaðu fjarskyldum ættingjum að velja góða gjöf
Óskalisti Emmu4/6 valin
📱
iPad Air
elko.is
Tekin frá
🎧
AirPods Pro
apple.com/is
Tekin frá
Apple Watch
elko.is

Byrjaðu strax í dag!

Skráðu þig ókeypis og byrjaðu að skipuleggja ferminguna í dag. Það tekur bara nokkrar mínútur.