
Hafðu fermingarbarnið með í skipulaginu, sendu boð og fylgstu með meldingunum koma inn.
Persónuleg samskipti við boðsgesti án samfélagsmiðla
Og fáðu það til að sjá um gestalistann og hjálpa til við skipulagið og vera meðvitað um það sem er í gangi.
Spjallaðu við gesti beint í gegnum Melda án þess að nota samfélagsmiðla.
Leyfðu gestunum að melda marga í einu, til dæmis alla fjölskylduna sína.
Fáðu skýrar upplýsingar um fjölda fullorðinna og barna í gestahópnum.
Bjóddu fólki að skrá mataróskir og ofnæmi þegar það meldar sig.
Kveiktu á óskalistanum og bjóddu gestunum að velja gjafir sem hitta beint í mark!
Veldu leiðina sem hentar þér og gestunum þínum best.
Settu QR kóða á prentaða boðskortið
Sendu fólki link á Messenger, í SMS eða eins og þér hentar
Lestu inn netfangalista og sendu mörg boð í einu
Og fylgstu svo með meldingunum hrúgast inn!
Þeir sem segjast "kannski" ætla að koma fá áminningar um að gefa alvöru svar áður en meldingarfresturinn rennur út.
Sjálfvirkar áminningar
Gestirnir fá áminningar um að svara ef þeir hafa ekki gert það.
Minni vinna fyrir gestina og allir hitta beint í mark.
Skoðaðu úrval af veislusölum um allt land sem henta vel fyrir fermingar.