Melda
Um okkur

Við erum
Meldu teymið

Og við erum að byggja öflugasta viðburða vettvang sem finnst á Íslandi.

Völundur Jónsson og Logi Guðmann

Völundur Jónsson

Vöxtur og stefna

Völundur er fyrrum blaðaljósmyndari og núverandi viðskiptafræðingur og tölvukall með brennandi áhuga á nýsköpun og vexti. Hann leiðir viðskiptaþróun, markaðssetningu og stefnumótun Meldu. Með langan bakgrunn í notendamiðaðri hugbúnaðargerð og rekstri.

Samskipti
Vöxtur
Notkun

Logi Guðmann

Tækni og vöruþróun

Logi er tölvunarfræðingur og hönnuður með áratugs reynslu. Hann ber ábyrgð á tæknilegri uppbyggingu, vöruhönnun og notendaupplifun Melda. Hann leggur metnað sinn í að smíða og öflug kerfi með notendaupplifun í fyrsta sæti

Hugbúnaður
Hönnun
Vörustjórnun
Framtíðarsýn Meldu

Hindrunalaust aðgengi að mannfögnuðum og einfaldir ferlar sem leysa flókin vandamál

Undirbúningurinn getur verið jafn vera skemmtilegur og veislan sjálf. Meldu er ætlað að einfalda alla þætti viðburðastjórnunar - frá boðum og meldingum til samskipta og gestalista.

Ertu að fara að skipuleggja viðburð?

Prófaðu Melda og sjáðu hversu auðvelt það getur verið.