Og við erum að byggja öflugasta viðburða vettvang sem finnst á Íslandi.

Vöxtur og stefna
Völundur er fyrrum blaðaljósmyndari og núverandi viðskiptafræðingur og tölvukall með brennandi áhuga á nýsköpun og vexti. Hann leiðir viðskiptaþróun, markaðssetningu og stefnumótun Meldu. Með langan bakgrunn í notendamiðaðri hugbúnaðargerð og rekstri.
Undirbúningurinn getur verið jafn vera skemmtilegur og veislan sjálf. Meldu er ætlað að einfalda alla þætti viðburðastjórnunar - frá boðum og meldingum til samskipta og gestalista.
Prófaðu Melda og sjáðu hversu auðvelt það getur verið.